Skólaslit Njarðvíkurskóla

10. bekkur vorið 2018.
10. bekkur vorið 2018.

Skólaslit eru þriðjudaginn 4. júní á eftirfarandi tímum:
* 1.-3. bekkur kl. 9:00
* 4.-6. bekkur kl. 10:00
* 7.-9. bekkur kl. 11:00
* 10. bekkur kl. 12:30

Nemendur eru hvattir til að mæta prúðbúnir á skólaslitin og foreldrar/forráðamenn með sínum börnum.

Mikið er af óskilamunum eftir skólaárið og er búið að raða því öllu upp á ganginum á 2. hæð. Við hvetjum ykkur til að fara yfir óskilamuni og athuga hvort það sé ekki eitthvað sem tilheyrir ykkar barni.