Gleðifréttir fyrir Njarðvíkurskóla!
Umhverfisteymi skólans hefur kosið um nýtt umhverfismerki.
Sigurvegarinn er Sóley Sara Rafnsdóttir í 10. HH.
Njarðvíkurskóli óskar henni innilega til hamingju!