Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Valbjörg, Róbert og Helgi
Valbjörg, Róbert og Helgi

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 12. mars.  148 þátttakendur voru úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. 

Í 8. bekk voru 83 þátttakendur. Róbert Sean Birmingham nemandi í 8.TG endaði í 7.-10. sæti.
Í 10. bekk voru 32 þátttakendur. Helgi Snær Elíasson nemandi í 10.HH endaði í 4.-5 sæti og Valbjörg Pálsdóttir nemandi í 10.HH í 6.-11. sæti.