Tilkynning frá Njarðvíkurskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn

Að gefnu tilefni þá vil ég ítreka að það má alls ekki senda börn í skólann sem eru kvefuð, með hálssærindi, slappleika, eða önnur flensulík einkenni.

Góða helgi og farið varlega á þessum  skrýtnu tímum.

Bestu kveðjur,
Ásgerður Þorgeirsdóttir,
skólastjóri Njarðvíkurskóli