Tilkynning frá Njarðvíkurskóla

Vegna jarðarfarar Láru Maríu Ingimundardóttur starfsmanns Njarðvíkurskóla fimmtudaginn 18. febrúar, fellum við niður allt skólahald frá 12:40 þann dag og þar með talin frístundaheimilin í Njarðvíkurskóla og í Ösp.