Tilkynning frá Njarðvíkurskóla vegna loftgæða

Kost af loftgaedi.is
Kost af loftgaedi.is

Þar sem lofgæði eru slæm á okkar svæði nú þá voru öll börn inni nú í hádegishléi. Við förum eftir leiðbeiningum frá sóttvarnarlækni hvernig við vörumst loftmengun á tímum eldgosa en samkvæmt þeim viðmiðum sem nú eru í gangi hér hjá okkur eiga börn ekki að vera úti við nema til að komast til og frá skóla.

Hér er slóð á bækling: HÆTTA Á HEILSUTJÓNI VEGNA LOFTMENGUNAR FRÁ ELDGOSUM Leiðbeiningar fyrir almenning