Tiltekt hjá 1. bekk á skólalóð

Nemendur í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk

Nemendur í 1. bekk nýttu góða veðrið í gær, sem var jafnframt þeirra fyrsti skóladagur, til að tína rusl af skólalóðinni.
Þau láta sannarlega til sín taka í umhverfismennt skólans. Duglegir nemendur!