Tónleikar hjá forskólanemendum í 2. bekk

Nemendur í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk

Fimmtudaginn 16. mars voru forskólanemendur í 2. bekk með tónleika á sal fyrir nemendur í 1. bekk og spiluðu og sungu lögin Blokklingarnirog Litli indíáninn.

Nemendurnir komu svo fram á Stórtónleikum Forskóla Tónlistarskólans, sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Stapa sama dag. Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Rokksveit, skipuð tónlistarnemendum í T.R. sáu um undirleikinn.

Báðir tónleikarnir heppnuðust mjög vel.