Umhverfisvinurinn Lena

Lena Dominika
Lena Dominika

Lena Dominika sem er nemandi í Ösp er til fyrirmyndar í frímínútum. Henni þykir mjög vænt um umhverfið sitt og týnir rusl nánast í hverjum frímínutum og kemur alltaf með fullan poka af rusli sem hún hefur týnt á skólalóðinni.  Það er því hægt að segja að við séum heppin að vera með einn umhverfisvænasta nemenda skólans, enda skóli á grænni grein.