Vegna óvissustigs Almannavarna

Í ljósi óvissustigs Almannavarnar vegna jarðhræringa á Reykjanesi hvetjum við forráðamenn að skoða Rýmingaráætlun Njarðvíkurskóla (Viðbrögð við vá) sem er að finna á heimasíðunni.