Vetrarleyfi í Njarðvíkurskóla

Njarðvíkurskóli
Njarðvíkurskóli

Samkvæmt skóladagatali er vetrarleyfi í skólanum mánudaginn 2. mars og þriðjudaginn 3. mars.

Engin kennsla er þessa daga og frístundaheimilin eru lokuð.

Allir eru því í leyfi þessa tvo daga.