Bleikur dagur í Njarðvíkurskóla

Föstudagurinn 11. október verður bleikur dagur í Njarðvíkurskóla sem og á mörgum öðrum vinnustöðum en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Til að sýna baráttunni stuðning eru starfsfólk og nemendur hvattir til að mæta í skólann í einhverju bleiku þennan dag.