Börn og sóttkví

Það er mörgum erfitt að vera stíað frá vinum og ættingjum vegna sóttkvíar. Það er mögulega enn erfiðara fyrir börn, sérstaklega ung börn, sem ekki skilja vel tilganginn með þessum ráðstöfunum. Embætti landlæknis hefur tekið saman leiðbeiningar vegna barna í sóttkví.

Börn í sóttkví 

Börn með sértækar umönnunarþarfir í sóttkví – leiðbeiningar til forráðamanna

Gagnlegar upplýsingar um sóttkví og áhrif hennar á nemendur og starfsfólk skóla

Þessar upplýsingar eru inn á síðu embættis Landlæknis hér

Einnig inn á síðu ahs.is undir „skólar“

Einnig er hér bréf til foreldra um börn í sóttkví á ensku. Einnig hægt að sjá hér