Helgileikur Njarðvíkurskóla 2021 - Upptaka

6. bekkur í Njarðvíkurskóla
6. bekkur í Njarðvíkurskóla

Í Njarðvíkurskóla er hefð fyrir því að nemendur sýni helgileik fyrir alla nemendur á sal skólans. Vegna aðstæðna í ár var helgileikurinn tekinn upp í Njarðvíkurkirkju og sýndur nemendum á jólahátíð skólans 17. desember. Nemendur og umsjónakennarar í 6. bekk eiga hrós skilið fyrir góðan undirbúning og skemmtilega útfærslu á helgileiknum.

Með því að smella hérna er hægt að sjá upptökuna frá 6. bekk.