Kappleikir milli nemenda og starfsmanna

Nemendur og starfsmenn
Nemendur og starfsmenn

Árlegir kappleikir milli nemenda í 10. bekk og starfsmanna fóru fram í íþróttahúsinu fyrir helgi. Karlkyns nemendur unnu í fótbolta og kvenkyns starfsmenn í körfubolta.