Kristinn Einar nýr formaður og Þorgerður Tinna varaformaður

Þorgerður Tinna, Kristinn Einar, Frosti Kjartan og Ragna Talía
Þorgerður Tinna, Kristinn Einar, Frosti Kjartan og Ragna Talía

Nú í vor var Kristinn Einar Ingvason kjörinn formaður nemendaráðs Njarðvíkurskóla og Þorgerður Tinna Kristinsdóttir varaformaður.
Njarðvíkurskóli óskar þeim innilega til hamingju!
Það eru fjölbreytt og spennandi verkefni framundan hjá þeim.