Próf í 8.-10. bekk

Líkt og undanfarin ár setjum við upp próftöflu fyrir yfirlitspróf í íslensku, stærðfræði og ensku fyrir 8.-10. bekk.

Á meðfylgjandi mynd má sjá próftöflu ásamt því hvaða daga sjúkrapróf eru fyrir þessi próf.