Prófadagur 15. maí - skertur nemendadagur

Samkvæmt skóladagatali er prófadagur hjá öllum nemendum í Njarðvíkurskóla miðvikudaginn 15. maí. Þetta er skertur nemendadagur og mæta  allir nemendur  í próf kl. 8:15  og eru í skólanum til kl. 9:35. Frístundaskólinn bæði Njarðvíkurskóla sem og í Ösp er opinn til kl. 16:00 þennan dag, fyrir  þá nemendur sem þar er skráðir.