Rýmingaráætlun ef Almannavarnir gefa út viðvörun um hættuástand

Nú þegar jarðaskjálftar eru hér nær daglega og gosórói mælist þá skiptir miklu máli að við höfum verkferil til að fara eftir til að gera okkur öruggari að bregðast við. Í því sambandi þá höfum við uppfært og yfirfarið verklagsferla skólans þegar kemur að viðbrögðum við vá.
Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn að kynni sér ykkur verklagsferlana, viðbrögð við vá og rýmingaráætlunina. Miklu máli skiptir að við séum öll örugg með hvernig við bregðumst við og hvert hlutverk okkar er.

Smelltu hérna til að skoða áætlunina.