Sumardagurinn fyrsti

Vor í Njarðvíkurskóla
Vor í Njarðvíkurskóla

Á morgun, fimmtudaginn 22. apríl, er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag.
Starfsmenn Njarðvíkurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars.

Thursday the 22nd of April is a public holiday. The school is closed.

Czwartek 22 kwietnia to święto państwowe. Szkoła jest zamknięta.