Sumarfrístund hefst 11. ágúst

Merki Njarðvíkurskóla
Merki Njarðvíkurskóla

Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk við Njarðvíkurskóla haustið 2025 hefst mánudaginn 11. ágúst. Vistun er alla virka daga frá og með 11. ágúst til og með 22. ágúst frá kl. 9:00 til 15:00.

Nemendur eru beðnir um að koma með nesti en hádegisverður verður í boði í skólanum.

Nánari upplýsingar sumarfrístund verða sendar á forráðamenn nemenda sem eiga skráð börn í sumarfrístund, föstudaginn 8. ágúst.