Tiltekt á skólalóð

Nemendur í 3. bekk
Nemendur í 3. bekk

Allir bekkir Njarðvíkurskóla fá ákveðnar vikur til að sjá um tiltekt á skólalóðinni. Börnin standa sig vel í þessari vinnu og er lóðin okkar til fyrirmyndar. 1. bekkur var um daginn og nú hafa 2. og 3. bekkur einnig lagt sitt af mörkum.

Vel gert kæru nemendur Njarðvíkurskóla.