Sjálfsmatsskýrsla og umbótaþættir

Sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2019 - 2020 hefur verið birt á heimasíðu Njarðvíkurskóla. Einnig hafa verið birtir umbótaþættir sem unnir eru úr sjálfsmatsskýrslunni.

- Sjálfsmatsskýrsla 2019-2020
- Umbótaþættir vor 2020

https://www.njardvikurskoli.is/is/skolinn/mat-a-skolastarfi