Fréttir & tilkynningar

07.09.2025

Mentor - Handbækur fyrir aðstandendur og nemendur 

Starfsfólk InfoMentor hefur tekið saman algengustu spurningar og svör fyrir InfoMentor kerfið. Bæði er um að ræða algengar spurningar og svör ásamt handbókum og leiðbeiningum. Handbækur fyrir aðstandendur á þremur tungumálum, íslensku, ensku og arabísku. Þar er einnig að finna tvær aðrar handbækur: Handbók fyrir nemendur og Aðstandendur - að byrja í skóla.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla