Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

04.10.2024

Vöfflusala 10.bekkjar á samtalsdegi 8.október

Í tilefni samtalsdags í Njarðvíkurskóla þann 8.október næstkomandi mun 10.bekkur bjóða til sölu vöfflur og drykki með þeim. 10.bekkur er að safna fyrir skólaferðalagi sem þau stefna að í maí 2025 að Bakkaflöt í Skagafirði. Í boði verða vöfflur, kaffi og djús og verður posi á staðnum þannig að hægt verður að borga með korti og síma fyrir þá sem vilja.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla