Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

01.10.2020

Smiðjur í skapandi skrifum fyrir börn

Gunnar Helgason rithöfundur verður með smiðjur í skapandi skrifum fyrir börn í 3. - 6. bekk á öllum Suðurnesjum. Smiðjurnar fara fram dagana 5. - 13. október í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla