Fréttir & tilkynningar

18.09.2019

Námskeið fyrir foreldra/forráðamenn

Skólaþjónusta Reykjanesbæjar býður uppá ýmis fræðslu- og meðferðarnámskeið sem miða að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu og aðstoða börnin við að takast á við tiltekinn vanda. Ólík námskeið eru í boði og eru þau sérsniðin að ólíkum aldri og þörfum barnanna. Námskeiðin byggja á vel rannsökuðum aðferðum og allir leiðbeinendur hafa viðurkennda og löggilda fagmenntun. Hægt er að sjá hvaða námkeið eru í boði á heimasíðu Reykjanesbæjar. Sérstök athygli er vakin á námskeiðinu "Uppeldi barna með ADHD

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla