Fréttir & tilkynningar

01.12.2023

Frábær mæting á jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla

Frábær mæting var á árlegt jólaföndur foreldrafélags Njarðvíkurskóla sem haldið var á sal skólans miðvikudaginn 29. nóvember. Bæði nemendur og forráðamenn mættu meðal annars til að föndra myndir, skreyta piparkökur, útbúa jólakort og perla jólaskraut.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla