Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

27.10.2020

Myndband - Kveðja frá Hallberu og Sveindísi landsliðskonum í knattspyrnu

Hvatningaorð frá Hallberu Gísladóttur og Sveindísi Jane Jónsdóttur leikmönnum íslenska landsliðsins til nemenda í Njarðvíkurskóla í tengslum við mikilvægi lesturs: ,,Okkur finnst rosalega mikilvægt að vera dugleg að lesa og skrifa. Verið dugleg að lesa og áfram Ísland“ Njarðvíkurskóli sendir stelpunum í landsliðinu baráttukveðjur fyrir stórleikinn gegn Sviþjóð í kvöld! Myndbandið er partur af lestrarátaki Njarðvíkurskóli sem er unnið í samstarfi við Þorgrím Þráinsson. #fyririsland #ksi #lestur

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla