Viðburðir

Fréttir & tilkynningar

25.06.2019

Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla og umbótaþættir

Árlega er unnin sjálfsmatsskýrsla úr skólastarfinu sem er byggð á bæði innri og ytri matstækjum. Sjálfsmatsskýrsla Njarðvíkurskóla er hér með birt á heimasíðu skólans sem og umbótaþættir sem unnið verður eftir á næsta skólaári til að gera gott skólastarf enn betra.

Það er líf og fjör í Njarðvíkurskóla