04.06.2018
Skólaslit Njarðvíkurskóla verða við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 5. júní á sal skólans.
Tímasetningar eru eftirfarandi:
1.-3. bekkur kl. 9:00.
4.-6. bekkur kl. 10:00.
7.-9. bekkur kl. 11:00.
10. bekkur kl. 12:30.
Nemendum, foreldrum og forráðamönnum er boðið upp á kaffiveitingar að lokinni útskrift nemenda í 10. bekk.
Mælst er til þess að foreldrar/forráðamenn komi með sínum börnum á skólaslitin
Lesa meira
26.04.2018
Nemendur okkar í 4. bekk tóku þátt í setningu Barnahátíðar í dag sem fór fram í Duus húsum. Kjartan Már bæjarstjóri opnaði hátíðina og Aron Hannes tók nokkur lög. Eftir það skoðuðu nemendur listasýningu leik- og grunnskólanna en sýningin er opin öllum næstu vikur. Nemendur voru til fyrirmyndar í ferðinni.
Lesa meira
20.04.2018
Mikið fjör var í Njarðvíkurskóla á íþróttadegi skólans sem haldinn var 20. apríl. Á deginum skemmtu nemendur og starfsmenn sér konunglega í ýmsum þrautum.
Lesa meira
11.04.2018
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 12. mars. 148 þátttakendur voru úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum.
Í 8. bekk voru 83 þátttakendur. Róbert Sean Birmingham nemandi í 8.TG endaði í 7.-10. sæti.
Í 10. bekk voru 32 þátttakendur. Helgi Snær Elíasson nemandi í 10.HH endaði í 4.-5 sæti og Valbjörg Pálsdóttir nemandi í 10.HH í 6.-11. sæti.
Lesa meira
10.04.2018
Njarðvíkurskóli hefur virkjað nýja heimasíðu fyrir skólann, sem unnin er í vefumsjónarkerfinu Moya frá Stefnu ehf.
Lesa meira
03.04.2018
Skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2018-2019 er tilbúið og samþykkt bæði af starfsmönnum, skólaráði Njarðvíkurskóla og Fræðsluráði Reykjanesbæjar.
Lesa meira